Hvar erum við staðsett?

Greiningarmiðstöð

Greiningarmiðstöð MentisCura er staðsett í Álftamýri 1-5, 108 Reykjavík og er opin mánudaga- föstudaga frá 9-16. Hægt er að hafa samband í síma 5115099 eða með því að senda fyrirspurn á greining@mentiscura.is.

Gagnaöryggi

Upplýsingar um gagnaöryggi og persónuvernd má nálgast með því að senda fyrirspurn á netfangið personuvernd@mentiscura.is

Algengar spurningar

Eru Sigla og Katla niðurgreidd af Sjúkratryggingum Íslands?

Ekki eins og er en verið er að vinna að því í samstarfi við Sjúkratryggingar Íslands

Getur hver sem er komið í heilaritsmælingu?

Já, af því gefnu að viðkomandi sé vísað af lækni.